Helgistund um gleðina með Krossbandinu

„Gleðin er alvörumál himinsins“ – C.S.LewisSr.
Jóhanna Gísladóttir og sr. Guðmundur Guðmundsson leiða í kvöld helgistund þar sem þemað er gleðin sjálf.
Krossbandið sér um tónlistina en það er skipað Snorra Guðvarðssyni, Ragnheiði Júlíusdóttur og Stefáni Gunnarssyni í kvöld. Tónlistin er fjölbreytt, en tal, tónar og myndir ýta undir umræðuefni kvöldsins.Guð gefi ykkur góða viku.
