Þáttur 6 – Fjallræðan um tilbeiðslu: Í ræðunni kennir Jesú læriveinum sínum og mannfjöldanum að tilbiðja föðurinn himneska

Í 6. þætti er gefið yfirlit yfir Fjallræðuna og sérstaða Jesú kemur í ljós þar sem hann talar með valdi. Fjallræðan er dæmigerð ræða eins og fiskur í laginu. Þrír hlutar hennar eru um lögmálið og góðu verkin, um trúarbrögðin og traust lærisveinanna, og um samskipti manna og að bera ávöxt. Þá er tilbeiðslan skoðuð í guðspjallinu í heild þar sem við fylgjumst með lærisveinunum sem upplifðu bænalíf Drottins.

Málverk Ásgríms Jónssonar Fjallræðan úr Lundabrekkukirkju í Bárðardal

Allir þættirnir og nánari upplýsingar hér.