Eftirfylgdin við Krist – 5. þáttur um fimm þætti eftirfylgdarinnar (frh.)

Biðjandi samfélag sem vitnar um Drottin, boðar hann og þjónar eins og hann (framhald)
Í þessum 5. þætti er kafli 4 í guðspjalli Matteusar skoðaður nánar. Það eru þrír seinni þættir eftirfylgdarinnar: Boðun, samfélag og þjónusta. Prédikunin og kennslan er ásamt þjónustunni vitnisburður lærisveinanna í heiminum. Eins og vísifingurinn bendir í þá átt sem á að fara beinir vitnisburðurinn á stefnu boðunar, samfélags og þjónustu, til annarra. Lærisveinarnir eiga að þjóna eins og Jesús gerði í heiminum.

Allir þættirnir og nánari upplýsingar hér.