Eftirfylgdin við Krist – 3. þáttur – upphaf og endir guðspjallsins um helgisögu og/eða raunveruleikann (framhald)

Í þessum 3. þætti eru kafli 1-2 og 28 í guðspjalli Matteusar skoðaðir betur. Áður en jólaguðspjallið sveipaðist helgisagnablæ var með því dreginn upp raunsæ mynd af mannlegum veruleika sem vísar til píslargöngu Jesú. Það sem beið hans en jafnframt að Drottinn Kristur sigraðist á þverstæðum lífsins. Hann var flóttamannabarn í Egyptalandi vegna harðstjórnar. Sunginn er sálmur Lúther Vor Guð er borg á bjargi traust sem dæmi um vitnisburð trúarinnar í heiminum.

Hlusta á þáttinn:
Allir þættirnir og nánari upplýsingar hér.