Eftirfylgd við Krist – 2. þáttur upphaf og endir guðspjallsins um tilbeiðslu Jesú Krists og raunveruleikann

Í þessum 2. þætti eru kafli 1-2 og 28 í guðspjalli Matteusar skoðaðir. Jólaguðspjall Matteusar er um tilbeiðslu með helgisagnablæ en jafnframt afar raunsæ frásögn og lýsing á mannlegum veruleika. Sunginn er sálmurinn Maríuljóð frá Betlehem eftir Guðmund við lagið: We three kings.

Hlusta á þáttinn: https://subspla.sh/f3t6crx
Allir þættirnir og nánari upplýsingar hér.