Örpílagrímaganga og náttúríhugun frá Glerárkirkju 30. ágúst kl. 11

Sunnudaginn 30. ágúst verður endurtekin við leikurinn frá því í sumar og boðið verður upp á stutta íhugunargöngu. Markmiðið er að styðja okkur í því að dýpka tengslin við okkur sjálf, Guð og náttúruna. Sr. Sindri Geir Óskarsson leiðir helgigönguna.
