Uppskerustund barnastarfsins í Glerárkirkju streymt á hvítasunnudag

Í ár var engin vorhátíð barnastarfsins í Glerárkirkju, í staðin var sett saman þessa útsendingu.

Barna- og æskulýðskórinn syngja:
Ver mér nær, Sautjánþúsund sólargeislar, Fætur mínir, Sokkablús og Undir sömu sól og mána.
Margrét Árnadóttir söngkona stýrir kórnum og Valmar Väljaots leikur á hljómborð.

TTT starfið flytur leikrit um hvítasunnudag með aðstoð unglinga úr UD-Glerá starfinu.
Glerungar halda upp á afmæli kirkjunnar – því hvítasunnudagur er dagurinn þegar kirkjan varð til.
Sunna Kristrún djákni heldur utan um þátt barnastarfsins í þessari stund.

Njótið vel og takk fyrir veturinn 🥳🕊🌞