Helgistund frá Þorgeirskirkju á almennum bænadegi 17. maí kl. 17

Krossinn við Þorgeirskirkju við Ljósavatn

Helgistund í Þorgeirskirkju verður send út á almennum bændegi 17. maí kl. 17 á visi.is og facebook/Laufásprestakall Eyjafjarðar- og Þingeyjarpsrófastsdæmi.

Prestur: Gunnar Einar Steingrímsson
Organisti: Dagný Pétursdóttir

Félagar úr kór Ljósavatns-, Háls- og Lundarbrekkusókna
syngja sálmana Dag í senn og Þú ert Guð sem gefur lífið