Helgistund í Ólafsfjarðarkirkju sunnudaginn 3. maí

Í dag var heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina.

Ave Kara Sillaouts er organisti og félagar úr kór Ólafsfjarðarkirkju sjá um sönginn. Hér má njóta stundarinnar.