Helgistund í Glerárkirkju á skírdegi var í beinni útsendingu

Í dag er skírdagur þegar við minnumst síðustu kvöldmáltíðarinnar.
Stund dagsins er frekar hefðbundin, það er við hæfi að fara í gegnum kvöldmáltíðarhluta messunnar á þessum degi og í lokin afskrýðum við altarið og sveipum það svörtum dúk sem hylur altarið fram á föstudaginn langa.

Séra Sindri Geir og Sunna Kristrún djákni halda utan um stundina, Valmar Väljaots, Margrét Árnadóttir og Petra Björk Pálsdóttir sjá um tónlistarflutning.

Verið endilega með okkur í dag, leyfum boðskap kyrruviku um nærveru Guðs í öllum aðstæðum