Sjötta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Það að bera Guði vitni út frá Mt. 10.16-20 í útsendingarræðunni. Hér bregður fyrir málverkum eftir van Goch, Caravaggio og Rembrant. Akurinn var van Goch hugleikinn af einhverjum ástæðum. Verkamaðurinn á akrinum við sólarupprás.