Kirkjan gegn kulnun – samvera í Glerárkirkju fim. 13. febrúar kl. 20

Kirkjan gegn streitu og kulnun: Samstarf Akureyrarkirkju, Glerárkirkju og Streituskóla Norðurlands. Fimmtudagskvöldið 13. febrúar í Glerárkirkju kl 20.

Umfjöllunarefni: Máttur náttúrunnar gegn streitu, Helga Hrönn Óladóttir umdæmisstjóri Streituskóla Norðurlands fjallar um mátt náttúru og mataræðis gegn streitu.
Kyrrðarbæn prestar : Hildur Eir og Stefanía
Íhugunartónlist: Eyþór Ingi og Valmar.
Enginn aðgangseyrir. Allir hjartanlega velkomnir.

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (378 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: