Kirkjan gegn kulnun, Akureyrarkirkja fimmtudaginn 23. jan. kl. 20

Kirkjan gegn kulnun og streitu fimmtudagskvöldið 23. janúar kl 20.00.
Samstarf Akureyrarkirkju, Glerárkirkju og Streituskóla Norðurlands.
Sigraðu streituna. Munurinn á streitu og kulnun, leiðir til lausna.
Helga Hrönn Óladóttir, umdæmisstjóri Streituskólans og Streitumóttökunnar á Norðurlandi flytur erindi.
Kyrrðarbæn í umsjón sr.  Hildar Eirar Bolladóttur og sr. Stefaníu Steinsdóttur.
Íhugunartónlist: Valmar Väljaots.
Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (370 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: