Kvöldguðsþjónusta í Glerárkirkju 10. nóv. kl. 20

Kvöldmessa verður í Glerárkikju 10. nóvember kl. 20:00. Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Einsöngur: Sigrún Hermannsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir.

 

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (370 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: