Barnastarfsnámskeið í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 11. sept. kl.17:15-19:30

Öllum sem taka þátt í barna- og unglingastsarfi kirkjunnar er boðið á námskeið í upphafi starfsins í 11. september kl. 17:15-19:30. Það verður að þessu sinni í Akureyrarkirkju. Skráning er hjá Guðmundi og Sonju í síðasta lagi mánudaginn 9. september. Prófastsdæmið býður þáttakendum í mat.
Dagskrá
Kynning á efnisveitu Þjóðkirkjunnar, sunnudagsskólaefnið – Magnea Sverrisdóttir, djákni, verkefnastjóri Biskupsstofu.
Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna, kynning – Magnea Sverrisdóttir
Kyrrðarbæn fyrir börn – Bylgja Dís Gunnarsdóttir, fræðslu og æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarkirkju
Söngur – Bylgja Dís Gunnarsdóttir.
Myndir frá barnastarsfsnámskeiðinu í Reykjavík.