Guðsþjónustur og helgahald í Skútustaðaprestakalli um páska

Föstudagurinn langi 19. apríl 

Kl. 08:45 Tíðarsöngvar sungnir í Reykjahlíðarkirkju við upphaf Píslargöngu. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í Skútustaðakirkju yfir daginn fyrir gesti og gangandi.

Páskadagur 21. apríl

Hátíðarguðsþjónusta sóknanna í Reykjahlíðarkirkju klukkan 14:00
Kórar Reykjahlíðarkirkju og Skútustaðakirkju sjá um söng.
Fermingarbörn lesa ritningarlestra.
Organisti og söngstjóri er Ilona Laido.

Reykjahlíðarkirkja

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (376 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: