Helgihald um páska í Laugalandsprestakalli

Helgihald um páska í Lauglandsprestakalli
Föstudaginn langa 19. apríl kl. 11 í Munkaþverárkirkju
Íhugunarstund við krossinn. Sjö orð Krists á krossinum og passíusálmar.
Söngdagskrá og upplestur á föstudaginn langa.
Kór Laugalandsprestakalla syngur undir stjórn Daníels Þorsteinssonar m.a. þýðingu sr. Guðmundar á Stabat mater, sem leiðir stundina.
Hátíðarmessa á páskadag 21. apríl kl. 11 í Grundarkirkju og kl. 13:30 í Kaupangskirkju
Góðu upprisusálmarnir sungnir.
Prestur sr. Guðmundur flytur ræðu um BJARTSÝNI