Fjórðungsmót á vegum ÆSKEY og ÆSKA. 15.-17.mars 2019 – Akureyri.

Ungmennum í æskulýðsfélögum á norður og austurlanda býðst að taka þátt í þessu móti.  Markmið mótsins er að efla sjálfsmynd og sjálfstraust, en einnig að fræða ungmennin um umhverfisvernd. Um er að ræða skemmtilega helgi, með leikjum, helgistund, fræðslu og góðri samveru annarra unglinga.  Lokadagur skráningar er 1.mars á netfangið; sonja@akirkja.is

Hlökkum til að sjá sem flesta,

Sonja, Sunna og Sindri, æskulýðsfulltrúar og djákni á Akureyri.