Fjórðungsmót á vegum ÆSKEY og ÆSKA. 15.-17.mars 2019 – Akureyri.

Ungmennum í æskulýðsfélögum á norður og austurlanda býðst að taka þátt í þessu móti.  Markmið mótsins er að efla sjálfsmynd og sjálfstraust, en einnig að fræða ungmennin um umhverfisvernd. Um er að ræða skemmtilega helgi, með leikjum, helgistund, fræðslu og góðri samveru annarra unglinga.  Lokadagur skráningar er 1.mars á netfangið; sonja@akirkja.is

Hlökkum til að sjá sem flesta,

Sonja, Sunna og Sindri, æskulýðsfulltrúar og djákni á Akureyri.

About Sonja Kro (17 Articles)
Ég heiti Sonja Kro og starfa nú sem æskulýðsfulltrúi Akureyrarkirkju ásamt því að vera starfsmaður Eyjafjarðar - og Þingeyjarprófastsdæmis. Ég hóf störf í ágúst 2018. Ég er menntaður leikskólakennari og hef starfað sem slíkur á Akureyri í 21 ár. Ég er búsett á Akureyri, en er ættuð frá Grenivík og Noregi :)
%d bloggurum líkar þetta: