Sameiginleg samkoma í lok bænaviku miðvikudaginn 23. jan. í Glerárkirkju kl. 20

Undanfarna daga hefur hópur úr kirkjunum hér á Akureyri komið saman á bænastundum. Í kvöld miðvikudaginn 23. janúar verður sameiginleg samkoma í Glerárkirkju kl. 20 með þátttöku fulltrúa úr söfnuðunum þar sem beðið verður um einingu kristninnar. Fjölbreytt dagskrá með líflegum söng, köftugri prédikun og viðtali við ungt fólk í þjónustunni.

glerarkirkja 04-19-01