Ragnar Gunnarsson, kristniboði, segir frá vinasöfnuðum Akureyrarkirkju í Kapkoris í Keníu messu í Akureyrarkirkju 11. nóv. kl. 11

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.0 – Krisniboðsdagurinn
Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra kristniboðssambanda prédikar og segir frá starfinu í Kapkoris í Keníu.
Tekið verður við samskopum. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Kammerkórinn Hymnodia syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Nánari upplýsingar um heimsókn Ragnars í tengslum við kristniboðsdaginn.
Á myndinn eru Séra Paul Lyomo, séra Francis Kamondich og séra Ragnar Gunnarsson, sóknarprestar og koma frá fjalllendi Pókothéraðs og eru ávöxtur af starfi íslenskra kristniboða á svæðinu.