Æskulýðsstarfið í Akureyrarkirkju

Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11:00
Í Safnaðarheimili kirkjunnar. Biblíusögur og mikill söngur.
Um sunnudagaskólann sjá Sonja Kro, æskulýðsfulltrúi, Sigríður Hulda Arnardóttir og Jón Ágúst Eyjólfsson.
Sunnudagaskólinn er á sunnudögum í Safnaðarheimilinu klukkan 11:00
Kirkjukrakkar fyrir 6-9 ára
er á miðvikudögum í vetur kl. 15-16
Tíu-tólf ára starf
er á miðvikudögum kl. 17:30-18:30
ÆFAK – Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju
er alla miðvikudaga í Safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20:00-21:30
Fyrsta samvera verður 20. september.
Um æskulýðsstarfið sér sr. Sunna Dóra ásamt leiðtogum.
Upplýsingar í síma 462 7700 og á netfanginu sonja@akirkja.is.