Æskulýðsstarfið í Akureyrarkirkju að byrja
Sonja Kro er nýr æskulýðsfulltrúi Akureyrarkirkju og hefur auglýst margháttað starf. Hér er yfirlit yfir starfþættina. Hún gefur nánari upplýsingar (sjá akureyrarkirkja.is)
Sonja Kro er nýr æskulýðsfulltrúi Akureyrarkirkju og hefur auglýst margháttað starf. Hér er yfirlit yfir starfþættina. Hún gefur nánari upplýsingar (sjá akureyrarkirkja.is)