Bjarni E. Guðleifsson og Guðmundur kynntu ráðstefnu um Jón lærða á N4

María Pálsdóttir hjá N4 tók viðtal við Bjarna E. Guðleifsson, náttúrfræðing, og Guðmund Guðmundsson, héraðsprest, sem hafa undirbúið ráðstefnuna: Sá guðlega þenkjandi náttúrskoðari laugardaginn nk. 8. september ásamt fleirum.

Dagkskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir:

auglysing_mynd

Nánari upplýsinar eru hér að vef prófastsdæmisins.