Stigið á stokk á Glerártorgi miðvikudaginn 23. maí kl. 16-18 – Vilborg Oddsdóttir í viðtali um verkefnið

Frambjóðendur til sveitastjórnarkosninga verður boðið að stíga á stokk og svara óundirbúnum spurningum um hvað þeir hyggjast gera til að tryggja fólki lágmarkslaun, eða lágmarksframfærslu, svo hægt sé að lifa sómasamlegu lífi í velferðarsamfélaginu á Íslandi.

Af leitandi.is sjá nánar þar.

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (371 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: