Fermingar um hvítasunnu í Dalvíkurprestakalli

Dalvíkurkirkja, ljósmynd Sig Holm,

Dalvíkvíkurkirkja

Fermingarmessa laugardaginn 19. maí í Dalvíkurkirkju kl. 10:30

Fermingarmessa hvítasunnudag kl. 10:30

Hríseyjarkirkja

Laugardaginn 19. maí kl 13.00 verður hún Dísella Carmen Hermannsdóttir fermd í Hríseyjarkirkju.

Möðruvallaklausturskirkja

Á morgun, hvítasunnudag, verða Álfhildur Helga Ingólfsdóttir, Bjarney Viðja Vignisdóttir, Jónsteinn Helgi Þórsson og Ólöf Eyrún Bragadóttir fermd í Möðruvallaklausturskirkju kl. 11.00.

Gleðilega hátíð!

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (229 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: