Helgihald í Skinnastaðarprestakall um bænadaga og páska

Ljósmynd: Atli Ákason

Skírdagur, 29. mars

Raufarhafnarkirkja:

Kyrrðarstund með altarisgöngu kl. 20.30.

Föstudagurinn langi, 30.mars.

Garðskirkja:

Tignun krossins  kl. 17.00. Sálmar, lestrar, hugvekja, íhugun.

Laugardagur, 31.mars.

Raufarhafnarkirkja:

Fermingarguðsþjónusta kl. 14.00. Fermdur verður Guðni Sæmundsson, Lindarholti 4. Guð blessi fermingarbarnið og ástvini alla á þessu degi.

Páskadagur, 1.apríl

Hátíðarguðsþjónusta í Skinnastaðarkirkju kl. 10.00. Morgunverður á vegum sóknarnefndar í Lundi á eftir. Verið innilega velkomin !

Hátíðarguðsþjónusta í Snartarstaðakirkju  kl. 14.00.

 

Annar páskadagur, 2. apríl

Páskakirkjuskóli í skólahúsinu á Kópaskeri kl. 11.00. Eggjaleit í lok stundarinnar.

Verið velkomin til helgihaldsins um hátíðina.

Með bestu óskum um friðsæla bænadaga og gleðilega páska !

Sóknarprestur og sóknarnefndir.