Erindi Arnfríðar Guðmundsdóttur í Glerárkirkju á föstudaginn langa: Hvaða erindi á píslargangan við okkur í dag?

Nú má horfa og hlusta á erindi Prófessors Arnfríðar Guðmundsdóttur sem hún flutti á föstudaginn langa 2018: „Hvaða erindi á píslargangan við okkur í dag?“

Í erindinu fjallaði hún um reynsluna sem forsendu á túlkun á krossinum. Hún tók dæmi af erfiðri reynslu sem fólk hefur gengið í gegnum og hvernig píslarsagan hefur orðið þeim leið til að trúa þrátt fyrir allt. Hún fór yfir píslarsöguna og guðfræði krossins sem Lúther talaði fyrir í andstöðu við dýrðarguðfræði.

 

glerarkirkja_Ihuganir_undir_krossinum