Bolli Pétur í Laufási í viðtali á N4 um páskahátíðina á skírdag kl. 20.30

Hver er sagan á bak við skírdag? Karl Eskil Pállsson ræðir við sr. Bolla Pétur Bollason um páskana, stærstu hátíð kirkjuársins. Viljum við vekja athygli fólks á þessum þætti á skírdag.

– Landsbyggðir á skírdag, klukkan 20:30 á N4 Bolli Petur Bollason