Helgihald um páska og föstuganga í Laufásprestakalli – Laufásin komin út

Laufásinn
Sóknarprestur í Laufásprestakalli heilsar í Laufásnum með þessum ljóði Njarðar P. Njarðvík:
Hvar finnur tréð fyrst fyrir vorinu?
Er það í fálmandi rótum djúpt undir hvítu frosti
eða kannski í greinum
sem þreifa á andkaldri golu í leit að hlýju ljóssins?
Einhvers staðar langt inni í trénu
fæðist vorið
og læðist til okkar
í grænni gleði.
Allar sóknir
Föstudagurinn langi 30. mars
Föstuganga í Laufás
Um föstugönguna:
Mæðradagurinn 13. maí kl. 14.00
Barnastarfshátíð í Laufási
Laufás‐og Grenivíkursókn
Fimmtudagur 8. mars kl. 20.00
Orgelstund í Grenivíkurkirkju
Pálmasunnudagur 25. mars kl. 14.00
Páskasunnudagaskóli í Grenivíkurkirkju
Föstudagurinn langi 30. mars kl. 16.00
Passíusálmalestur á Grenilundi
Páskadagur 1. apríl kl. 8.00
Páskaguðsþjónusta í Grenivíkurkirkju
Uppstigningardagur 10. maí kl. 17.00
Guðsþjónusta á Grenilundi
Hvítasunnudagur 20. maí kl. 11.00
Fermingarguðsþjónusta í Grenivíkurkirkju
Laugardagur 2. júní Sjómannadagshátíð
Bryggjuguðsþjónusta kl. 11.00
Sunnudagur 29. júlí kl. 14.00
Þönglabakkamessa
Svalbarðssókn
Sunnudagur 11. mars kl. 20.00
Orgelstund í Svalbarðskirkju
Páskadagur 1. apríl kl. 11.00
Páskaguðsþjónusta í Svalbarðskirkju
Sumardagurinn fyrsti 19. apríl kl. 11.00
Fermingarguðsþjónusta í Svalbarðskirkju
Ljósavatnssókn
Laugardagur 24. mars kl. 14.00
Páskakirkjuskóli í Þorgeirskirkju
Páskadagur 1. apríl kl. 14.00
Páskaguðsþjónusta m/fermingu í Þorgeirskirkju
Sjómannadagur 3. júní kl. 11.00
Fermingarguðsþjónusta í Þorgeirskirkju
Lundarbrekkusókn
Sunnudagur 11. mars kl. 14.00
Fjölskylduguðsþjónusta í Lundarbrekkukirkju Aðalsafnaðarfundur og messukaffi í Kiðagili
Páskadagur 1. apríl kl. 16.00
Páskaguðsþjónusta í Lundarbrekkukirkju
Hálssókn
Skírdagur 29. mars kl. 20.30
Fræðsluerindi í Skógum: Fasta fyrir umhverfið Erindið flytur Mag. Theol. Sindri Geir Óskarsson
Páskadagur 1. apríl kl. 20.00
Páskaguðsþjónusta í Hálskirkju