Guð og gróðurhúsaáhrif – erindi á fræðslukvöldi í Glerárkirkju 21. mars kl. 20

Dr. Sólvegi Anna Bóasdóttir flytur erindið um siðfræði, trúarbrögð og loftslagsbreytingar. Hún er prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands. Hún er einn af brautryðjedum femínískrar guðfræði og vistguðfræði á Íslandi.

Hún nefir erindið Guð og gróðurhúsaáhrifin. Þar fjallar Sólveig um, loftslagsbreytingar af mannavöldum, mannöld og mannhverfu, farmlag siðfræði og trúarbragða til umræðunnar, femíníska umhverfisguðfræði.

Boðið verður upp á kaffi og spjall um lærdóma föstunnar og hlutverk okkar í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.

frgl_180321_solveig