Vinnstofa í tengslum við verkefnið Fasta fyrir umhverfið – Glerárkirkja miðvikudaginn 14. mars. kl. 20

Vinnustofa – lærum að búa til margnota poka úr gömlum bolum og peysum. Þessi stund verður í samstarfi við Hjálpræðisherinn og Hertex. Komdu með gamlan bol og takut skref í áttina að það að draga úr plastsóun heimilisins.

FrGl_180314