Eru borgaralaun málið? – Málþingið var tekið upp og er nú aðgengilegt

PEP_kynning_bord

Frá ráðstefnu á vegum EAPN

Kostir og gallar þessarar róttæku hugmyndar voru rædd á morgunverðarfundi EAPN á Íslandi* á Grand Hotel föstudaginn 23. febrúar frá 8:30 -11:00.

Dagskrá:
08:30 Setning: Sigfús Kristjánsson stjórnarmaður í EAPN
08:40 Halldóra Mogensen þingkona Pírata: Skilyrðislaus grunnframfærsla: „Valdefling á einstaklingsgrundvelli.“
09:00 Haukur Hilmarsson ráðgjafi í fjármálahegðun: „Borgaralaun – lausn eða bjarnagreiði?“
09:20 Albert Svan bien Ísland
09:40 Rúnar Björn Herrera Þorkelsson formaður málefnahóps ÖBÍ um Sjálfstætt líf: „Borgaralaun frá sjónarhorni öryrkja.“
10:00 Valur Gunnarsson blaðamaður og rithöfundur: „Þarf minni vinna að vera bölvun?“
10:20 Pallborðsumræður og samantekt
11:00 Dagskrárlok

Stutt kynning hjá frummælendur

Málþingið í heild sinni

*european anti poverty network

Sjá vefsíða EAPN og PEP.