Fasta fyrir umhverfið – fyrsta fræðslukvöldið í Glerárkirkju 14. febrúar kl. 20

Fyrsta fræðslukvöldið er núna á miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.
Staða umhverfismála á Akureyri er uppistöðu erindi kvöldsins, hvar erum við sem samfélag og hvert erum við að fara.
Það er nú ekki langt síðan Glerá var gul, rauð, græn eða blá eftir því hvernig efni var verið að vinna með í verksmiðjunum, við höfum breytt hugsun okkar og umgengni hratt á undanförnum árum.
Skoða heildardagskrá og dagatalið: Fasta fyrir umhverfið