Kyrrðarbænin og íhugun – Erindi sr. Guðrúnar Eggertsdóttur

Leiðbeiningar um íhugun, kyrrðarbænin kennd og æfð

Fyrirlesari: Guðrún Eggertsdóttir

Guðrún kenndi að þessu sinni grunnnámskeið í kyrrðarbæn. Fleiri fræðarar hafa kennt það námskeið. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni www.kristinihugun.is. Það er tveggja kvölda námskeið og teknar frá 20-30 mínútur í lokin í íhugunarstund. En tvö erindi Guðrúnar er í safni prófastsdæmisins sem eru ágætar kynningar á þessari íhugunarleið.

Styttri útgáfan var flutt á ráðstefnu um kyrrðarstarf kirkjunnar í Neskirkju 2014 en lengri útgáfan á fræðslu- og umræðukvöldi í Glerárkirkju vorið 2014.

Kynning á kyrrðarbæn á ráðstefnu í Neskirkju 18. október 2014 (13 mínútur)

Erindi um kyrrðarbænina í Glerárkirkju í febrúar 2014 (42 mínútur)

Fyrirspurnir og athugasemdir

má beina til Guðrúnar á netfang hennar gudruneggerts@simnet.is
Hún kennir þetta námskeið eða flytur erindi um kyrrðarbænina í söfnuðunum ef þess er óskað.