Sveitamessa! í Skinnastaðarkirkju 11. febr. kl. 20

Ljósmynd: Atli Ákason

Kvöldstund með léttu sniði verður í Skinnastaðarkirkju sunnudagskvöldið 11. febrúar kl. 20.00 n.k. Hafsteinn Hjálmarsson og Tryggvi Hrafn Sigurðsson sjá um tónlistina, stuttar hugleiðingar fluttar milli laga.

Verið öll velkomin til góðrar stundar í kirkjunni !

Sóknarprestur og sóknarnefnd