Samkirkjuleg samkoma í Glerárkirkju 25. janúar kl. 20

Bænavikan endar fimmtudaginn 25. janúar með sameiginlegri samkomu í Glerárkirkju. Samkoman hefst kl. 20. Og eru allir velkomnir og hvattir til að taka þátt sem hafa tækifæri til. Það verður andlegur gjörningur sem undirstrikar yfirskriftina og frelsi kristins manns. Tiiu Laur syngja einsöng og Risto Laur leikur undir. Mikill almennur söngur með söngflokki frá Hvítasunnusöfnuðinum. Það verður frumfluttur heildarþýðing á þemasálmi vikunnar eftir sr. Guðmund Guðmundsson sem mun þjóna fyrir altari. Þá munu konur frá Filippseyjum syngja Faðir vor á sín tungumáli. Prédikari er sr. Hjalti Þorkelsson prestur kaþólsku kirkjunnar á Akureyri.