Jólatónleikar Kvennakórs Akureyrar og Kammerkórsins Ísoldar í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14. des. kl. 20.00

Kvennakór Akureyrar og Kammerkórinn Ísold ásamt hljómsveit halda jólatónleika sína fimmtudaginn 14. desember í Akureyrarkirkju. Fjölbreytt lagaval.
Stjórnandi beggja kóra er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Miðaverð er kr. 3000,- en ókeypis fyrir börn undir 14 ára. Enginn posi.
Akureyrarstofa er styrktaraðili tónleikanna. (af facebook kvennakórs akureyrar).