Kirkjan mætir kvíða

Kirkjan mætir kvíða – bænaslökun í Akureyrarkirkju á mánudögum kl. 20.00.
Stundin er 45 mínútur. Sr. Hildur Eir Bolladóttir talar um trú sem bjargráð við kvíða og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir jógakennari leiðir Gongslökun. Viðstaddir velja um að sitja á kirkjubekkjum eða liggja á gólfi en þá er gott að taka með sér dýnu að heiman. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.

kirkjan_mætir_kvíða

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (370 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: