Sigbótarkonur í fortíð og nútíð – Söfnuðurinn í breyttum heimi, í Glerárkirkju 11. okt. kl. 20

Miðvikudagur 11. okt.

Siðbótarkonur í fortíð og nútíð. Söfnuðurinn í breyttum heimi

  • Höfðu konur eitthvert hlutverk í siðbótinni og hver er staða þeirra í söfnuðunum í dag?
  • Hvernig hefur kirkjan breyst frá siðbót og til dagsins í dag í takt við samfélagsbreytingar?
  • Er evangelisk lútherska kirkjan sveiganlegri varðandi mannréttindabaráttu en aðrar kirkjur?
  • Hvernig endurspeglast það í kvennabaráttu frá hlutverki kvenna í siðbót til stöðu þeirra í söfnuðunum í dag?

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, víglsubiskup á Hólum og sr. Stefanía Steinsdóttir, prestur í Glerárkirkju