Léttmessa í Raufarhafnarkirkju 1. okt. kl. 15

Í tengslum við menningardag á Raufarhöfn verður léttmessa í Raufarhafnarkirkju á sunnudaginn 1. október, kl. 15.00.
Gospel-söngvar og léttir sálmar. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefaníu Sigurgeirsdóttur.
Börn og ungmenni sérstaklega boðin velkomin.
Fjölmennum og eigum góða stund í kirkjunni okkar !
(Af fésbók sr. Jóns Ármanns)