Á þjóðkirkjan að berjast fyrir mannréttindum – erindi dr. Hjalta Hugasonar

Í vor voru fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju undir yfirskrifinni Sístæð siðbót. Dr. Hjalti Hugason flutti þar erindið: Sístæð siðbót og frelsishugsjónir nútímans: Á þjóðkirkjan að berjast fyrir mannréttindum?
Í erindinu voru hugmyndir samtímans um mannréttindi skoðaðar út frá sjónarhorni lúthersku þjóðkirkunnar. M.a. var spurt hvort þjókirkjan ætti að tala máli mannréttinda og hvernig almenn mannréttindabarátta gæti samrýmst kenningum og starfi kirkjunnar?
Erindi er skipt hér í þrjá hluta af vefstjóra til glöggvunar: