Nýja sunnudagaskólalagið á YouTube

Nú er sunnudagaskólinn að hefjast á Akureyri og nágrenni. Nýtt sunnudagaskólalag hefur verið samið og er hér sungið af Regínu Ósk og hópi af krökkum. Í ár er yfirskrift sunnudagaskólaefnisins: Í öllum litum regnbogans.

 

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (371 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: