Messa og innsetning nýs prests sr. Stefaníu Steinsdóttur í Glerárkirkju 3. sept. kl. 11

Sr. Jón Ármann Gíslason prófastur setur sr. Stefaníu Guðlaugu Steinsdóttur í embætti prests við Glerárkirkju. Sr. Stefanía predikar. Sr. Gunnlaugur Garðarsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Að athöfn lokinni verða léttar veitinar í safnaðarsal Kirkjunnar. Allir velkomnir.

viglsa_holum_20170813

Frá vígslu sr. Stefaníu Steinsdóttur á Hólahátíð 13. ágúst