Námskeið fyrir fermingarfræðara 5. sept. kl. 15-17

Dagskrá:

kl. 15.00 – 17.00

AHA fermingarfræðsluefnið – til glöggvunar fyrir þau sem hafa verið á kynningu og þau sem misstu af því:

Höfundur efnisins, Elín Elísabet Jóhannsdóttir, verður með framhaldsnámskeið frá því í vor.

Hvernig kynnum við þetta nýja fræðsluefni fyrir foreldrum fermingarbarna?

Kennsluleiðbeiningar og hugmyndir hvað hægt er að gera við kassann?

Nú er AHA! heftið tilbúið. Hvernig kassinn  er notaður?

Hvernig nýtist það í helgihaldinu?