Þjóðkirkjan á þröskuldi framtíðar

sistaed_hjalti_myndÁ héraðsfundi prófastsdæmisins 1. apríl sl. flutti dr. Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusagnfræði, umhugsunarvert erindi sem hann nefndi Þjóðkirkjan á þröskuldi framtíðar. Vakin hefur verið athygli á lokaorðum hans áður en hér má nú hlusta á erindið í heild sinni. Það er ástæða fyrir okkur fólkið í kirkjunni að huga að stöðu kirkju okkar í framtíðinni og leggur Hjalti til hugmyndir sem væri áhugavert að ræða frekar á okkar vettvangi. Erindið vakti umræður á héraðsfundinum sem vikið verður að síðar.

Ef einhver vill bregðast við má gjarnan senda það á Guðmund umsjónarmann vefsins eða skrifa athugasemdir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s