Sr. Magnús á Dalvík vígði göngubrúna við Hánefsstaðarreitinn í Svarfaðardal

Eftir guðsþjónustu í Hánefsstaðarreitnum í Svarfaðardal var vígð ný göngubrú yfir á friðlandsins. Frú Sigríður á Tjörn og Þorgils á Sökku klippa á borða og opna þar með formlega ný vígða gögnubrú yfir Svarfaðardalsá. Séra Magnús Gunnarsson vígði brúna eftir árlega útimessu í Hánefsstaðareit. Brúin tengir göngusígana í Hánefsstaðareit við stíga kerfi friðlandsins. Til hamingju öll með þessa frábæru samgögnubót. (Af facebooksíðu Ara Baldurssonar).