Morgunbænir leiddar af prestum úr prófastsdæminu

Í sumar hafa prestar úr prófastsdæminu flutt morgunbænir í útvarpinu sem eru aðgengilegar á vefnum. Þeir sem hafa áhuga geta farið í sarp rúv.is/sarpur/rás1. Ef einhver vaknaði ekki nógu snemma til að kveikja á útvarpinu má bæta úr því og fara í sarpinn og hlusta og notið morgunstundanna sem gefa gull í mund. Þau sem hafa verið með morgunbænir í sumar eru:

Svavar A. Jónsson

Sunna Dóra Möller

Guðmundur Guðmundsson

Sigríður Munda Jónsdóttir

Jón Ómar Gunnarsson

 

 

 

About Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur (376 Articles)
Vefstjóri Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis. Vefurinn hefur það markmið að endurspegla þjóðkirkjuna á Norðausturlandi.
%d bloggurum líkar þetta: