Sjómannadagur 11. júní í Glerárkirkju kl. 11

Sunnudaginn 11. júní kl. 11:00 verður hátíðarmessa á sjómannadaginn. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undur stjórn Valmars Väljaots.

Að messu lokinni kl. 12:15 verður blómsveigur lagður að minnisvarðanum um týnda og drukknaða sjómenn.