Sr. Jón Ómar Gunnarsson, prestur, og Eydís Ösp Eyþórsdóttir, æskulýðsfulltrúi kveðja Glerárkirkju við messu 28. maí kl. 11

Sunnudagur 28. maí

Sr. Jón Ómar Gunnarsson kveður Glerársöfnuð og Eydís Ösp Eyþórsdóttir, æskulýðsfulltrúi. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Að messu lokinni verður kaffisamsæti í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir.