Kór eldri borgara: Í fínu formi, syngur í Akureyrarkirkju á uppstigningardag

Messan verður á uppstigningardag 25. maí í Akureyrarkirkju kl. 14.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Kórinn Í fínu formi syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Kaffiveitingar í boði Sóknarnefndar í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.